Skráning í hjólaferð – 5. maí

Búið er að opna fyrir skráningu á korkinum – "Skráning í ferðir". Skoðið frétt um hjólaferð á dagskrá. Þetta er svo umsjónaraðili hafi hugmynd um hvað margir hafa áhuga að koma. Kv., Stefán Páll

—————-
Texti m. mynd: Er bílaflokkur óþarfur?
Höfundur: Stefán Páll Magnússon