Sveitarfundur 27. september 2022

Stjórn Hjálparsveitar skáta í Reykjavík boðar til sveitarfundar þriðjudaginn 27. september klukkan 19:00 á Malarhöfða 6.

Dagskrá sveitarfundar samkvæmt lögum HSSR:

  1. Sveitarforingi skipar fundarstjóra og fundarritara.
  2. Inntaka nýrra félaga.
  3. Skýrsla um starfsemi sveitarinnar frá síðasta reglulegum sveitarfundi.
  4. Starfsáætlun til næsta reglulegs sveitarfundar.
  5. Önnur mál.

Félagar með mál sem þeir vilja ræða undir liðnum Önnur mál eða erindi sem þeir vilja flytja á fundinum eru beðnir um að hafa samband við einhvern stjórnarmeðlim eða bera það upp við fundarstjóra á fundinum.

Skráning: hssr.d4h.org/team/events/view/557285