Þú hefur styrkt Hjálparsveit skáta í Reykjavík með fjárframlagi sem mun styrkja sveitina í þeirri viðleitni að vera ávallt reiðubúin þegar útkallið kemur. Það gera félagar með því að halda reglulegar æfingar þar sem reynir á fólk og tæki, viðhalda tækjum og tólum og vinna stöðugt að því að bæta við þekkingu og reynslu.
Allur styrkur sem sveitinni er henni mikilvægur. Hún er nær alfarið fjármögnuð sem sjálfboðnu starfi félaga þegar kemur að sölu flugelda og Neyðarkalls, gæsluverkefnum á Laugardalsvelli, viðhaldi göngustíga á Hengilssvæðinu, þjónustuverkefnum fyrir Vegagerðina o.s.frv.
Enn og aftur, takk fyrir.