Archives

Nýliðar 2 tóku námskeiðið Straumvatnsbjörgun 1 um daginn, en þar fengu nýliðarnir að læra tæknina sem þarf til að séð um sig sjálfa og komið öðrum til bjargar í straummiklum ám.

Námskeiðið fór fram í Soginu og í Tungufljótum.
14138868_10209262961863420_1023081465217986304_o
14124497_10209262950143127_8061102018057557184_o