12 nýir félagar í HSSR

Á sveitarfundi sl. þriðjudagskvöld bættust 12 nýir félagar við lið harðsnúinna björgunarsveitarmanna í HSSR.

Þau eru: Katrín Möller, Vilborg Gísladóttir, Ásgeir Björnsson, Rut Kristjánsdóttir, Hanna Lilja Jónasdóttir, Eríkur Lárusson, Birkir Örn Kárason, Laurent Jegu, Lilja Bjarnadóttir, Elísabet Katla Eyþórsdóttir, Jón Magnús Eyþórsson og Höskuldur Björnsson.

Við hin óskum þeim til hamingju með áfangann og væntum mikils af þeim í framtíðinni.

—————-
Texti m. mynd: Vaskur hópur. Á myndina vantar Eirík Lárusson.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson