Komin heim

Alþjóðaveitin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir kl. 02 síðustu nótt. Mikið var um knús og faðmlög sem eðlilegt er og einnig hlutu þau langt lófaklapp frá viðstöddum. Þau fögnuð íslenskri veðráðttu sérstaklega, enda mikill munur á henni og 30 til 40 stiga hita með flugna og maurabiti.

Búnaður sveitarinnar er á M-6. Unnið verður úr honum á næstu dögum. Sá búnaður sem varð eftir frá HSSR er uppblásna tjaldið og búnaður tengur því. Vatnshreinsibúnaður kom til baka.

—————-
Texti m. mynd: Á Keflavíkurflugvelli
Höfundur: Haukur Harðarson