30. apríl til 3. maí. Fjallaskíðaferð á Hvanndalshnjúk. Skíðað niður Svínafellsjökul. Aðeins fyrir mjög vana skíðamenn með samþykki fararstjóra. Umsjón Helgi Hall og Árni þór.
4. maí. Myndasýning frá gönguskíðaleiðangri Eftirbáta. M6 kl. 20.
5. maí Stöðufundur nýliða og sama kvöld kynning á útkallshópum HSSR.
6. maí Fjall kvöldsins í boði Viðbragðshóps.
29. maí-1. júní. Hvítsunnuferð á Hvannadalshnjúk. ATH. Breyttur tími, átti að vera 5.-7. júní.
18. maí. Gæsla á Laugardalsvelli. 12 manns. Skráning á hssr@hssr.is
20.-24. maí. Vatnajökulsvorferð HSSR. Nánar auglýst fljótlega, takmarkað sætaframboð.
6. júní. Ísland Holland á Laugardalsvelli. 60 manns í gæslu Skráning á hssr@hssr.is
Í sumar- Fjöllin í fjarska31. júlí-9. ágúst.Sumarleyfisferð HSSR um “fjöllin í fjarska”. Búlandstindur-Snæfell-Herðubreið-Kverkfjöll-Dyrfjöll. Verður kynnt nánar fyrir miðjan maí. Spennandi ferð fyrir alvöru útilegumenn.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson