Vatnajökulsvorferð HSSR 2009

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vatnajökulsvorferð HSSR 20.-24. maí á korkinum. Nánari lýsingu má finna hér:

https://www.hssr.is/images/gogn/ALM_0429_1028_22_1.doc

Á rúmum sólarhring fullbókaðist í ferðina. En, það er biðlisti á sama þræði á korkinum. Ekki gefa upp alla von, skráðu þig á biðlistann.

Kveðja ferðanefnd.

—————-
Texti m. mynd: Hákarlinn á Torfajökli um páska 2000
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson