Fjallaskíðaferð niður Svínafellsjökul

Næstu helgi, 1. – 3. maí, munu undanfarar hafa umsjón með fjallaskíðaferð á Hvannadalshnjúk. Farið verður eina af flottari skíðaleiðum landsins, niður Svínafellsjökulinn. Leiðin er ansi krefjandi og því aðeins fyrir vana skíðamenn.

Brottför 30. apríl kl. 19:00 frá M6

Skráning með því að senda póst á helghal(hjá)gmail.com

—————-
Höfundur: Helgi Tómas Hall