Hengilsverkefni vikan 28. júní-1. júlí.

Í þessari viku verða vinnukvöld mánudag til fimmtudags.
Enn vantar töluvert á að verkinu sé lokið og þessvegna þarft þú að mæta í vikunni.

Þú getur skráð þið á korkinum eða með því að senda póst á hssr@hssr.is , nú eða hringt í síma 8413050.

Hengilsnefndin

—————-
Texti m. mynd: Hengilsverkið er með skemmtilegri fjáröflunum.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson