Slösuð kona í Esju.

10 HSSR félagar komu að útkalli í Esjuhlíðum nú síðdegis er fótbrotin kona var flutt á börum úr gönguleiðinni á Þverfellshorn.

Við störf í fjallinu voru 25 manns frá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu og Slökkviliðinu.

Aðgerðin gekk vel og var allt samstarf til sóma.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson