Vegna válegs veðurs var ferð sem fyrirhuguð var í Súlnadal breytt í ferð í Innstadal við Hengilinn. Sofið var í þremur tjöldum og þremur snjóhúsum. Siggi Tommi er myndasmiðurinn.
Myndir undir HSSR – Myndir
—————-
Texti m. mynd: Steppó í djúpri sveiflu ….
Höfundur: Stefán P. Magnússon