Vel heppnuð Flugeldagleði 7.des

Flugeldafundur var haldinn 7. des þar sem boðið var upp á jólaglögg, pizzur, nammi. Halli Reynis trúpador kom og tók lagið og Þráinn Bertellson las upp úr nýútkommni bók sinni. Jón Baldurssin fyrverandi sveitaforingi sýnd einnig 30 ára qamla myndir. Kynning var haldin á komandi flueldasölu og undir lokin var svo haldin hin magnaða kraftakeppni Herra HSSR. Margir mættu og skemmtu sér vel enda mikið fjör.

—————-
Höfundur: Magnús Ingi Magnússon