18 manna hópur frá HSSR er núna í tjaldbúð undir Þumli í Skaftafellsfjöllum. Veður er milt en snjóar grimmt. Ellibelgirnir úr Sprettum sem ætla sér að leiða toppklifrið á morgun eru efins um að aðstæður verði til að setja nýtt fjöldamet, en það er markmið leiðangursins.
Svona er að verða gamall.
Fylgist með framvindu leiðangursins daglega á hssr.is
Leiðangursstjórn
—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson