Við höfum verið dugleg í gæsluverkefnum. Mánaðarmótin voru annasöm, tónleikagæsla, kvennalandsleikur og evrópuleikur. Myndin var tekin á leik Fylkis og Riga og þar er hluti gæslumanna HSSR. Þeir félagar sem ekki hafa enn tekið gæslu eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Upplýsingar um næstu leiki er að finna hér á heimasíðunni.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson