Á sjórnarfundi 2. september var samþykkt að kaupa hitara, lýsingu og annan búnað til sem þarf til að gera Trelleborg tjalid HSSR klárt í notkun. Kostnaður við þetta er um 1,2 miljónir en að hluta til er það fjármagnað með gjöf frá Ólafi Gíslasyni og co sem er iinnflutningsaðili fyrir Trelleborg tjöld og búnað.
Þriðjudaginn 9. september klukkan 18.30 verður haldin fundur á M6 þar sem fjallað verður um hvaða búnað á að kaupa auk þess að ræða um hvernig það verður virkjað í útköllum. Hægt er að finna skýrslu tjaldhóps í pdf formi undir gögn. Allir áhugasamir hvattir til að mæta.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson