Helgafell í hálfrökkri

Fyrsta formlega kvöldferð vetrarins var farin í gærkvöld, fimmtudaginn 4. september.
Mæting var býsna góð og alls vora það 36 manns sem þrömmuðu í rjómablíðu frá Kaldárseli upp á topp Helgafells. Þegar þangað var komið var aðeins farið að rökkva eins og þessi mynd ber með sér.
Myndina tók Jón Gunnar Egilsson.

—————-
Texti m. mynd: Hópmynd á toppnum
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson