Aðalfundur og skýrsla stjórnar.

Munið aðalfund Hjálparsveitar skáta í Reykjavík sem verður haldinn þriðjudaginn 2. nóv. kl. 20.

Skýrslu stjórnar er að finna á heimasíðunni undir liðnum gögn, einnig má nálgast skýrsluna á vefslóðinni.

https://hssr.is/images/gogn/ALM_1026_1459_23_1.pdf

Eftir fund er í boði spennandi fyrirlestur um Kortlagningu sprungusvæða á jöklum sem Snævarr Guðmundsson heldur.

kv. Stjórn.

—————-
Texti m. mynd: hætturnar leynast víða
Höfundur: Árni Þór Lárusson