Björgun 2008

Nú styttist í ráðstefnuna Björgun. Dæmi um áhugaverða fyrirlestra eru t.d Vettvangsvinna í snjóflóðum, Leit í Svínafellsjökli, Vélsleðar í leit og björgun,Alþjóðastarf SL, Vettvangsrannsóknir, Þyrlubjarganir í BNA, Jarðskjálftar á suðurlandi, Þjálfun erlendis, Nýungar í fjallabjörgun,Fjórhjól, leitartæki eða leikföng.

Hér eru bara nokkur dæmi en dagskránna í heild má finna á heimasíðu SL. HSSR greiðir þáttökugjald fyrir fullgilda félaga sveitarinnar og NII og skorar á sem flesta að taka þátt í ráðstefnunni. Nánari upplýsingar og skráning er að finna hér: http://www.landsbjorg.is/category.aspx?catID=385

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson