Útbúnaður vegna Drifstútarallýs:
Mæting á M6 kl 8.00 Laugardaginn 4 nóv.
Farið verður á bílum sveitarinnar
Þeir sem ekki verða klárir þá verða skildir eftir.
Útbúnaður:
Hver liðsmaður:
Sigstóll, átta, Karabínur, Sundbolur, Höfuðljós eða vasaljós.
Þurr föt. Góð föt til útivistar heilan dag á hálendinu. létt nesti fyrir daginn.
Fyrir liðið:
Konfektkassa, GPS tæki. Snjóflóðaýlir, Sjúkrabúnaður. Gott er að hafa eitthvað fallegt til að gefa Drifstútunum.
Verðlauna afhending verður á Árshátíðinni
kv
Drif-Stútar & hjálparkokkar
—————-
Höfundur: Helgi Reynisson