Félagsskírteini

Félagsskírteini HSSR eru komin glóðvolg úr prentun. Skírteinin má nálgast hjá undirritaðri næstu kvöld uppá M6 og á aðalfundinum. Ósótt skírteini verða síðan send til félaga.

—————-
Höfundur: Björk Hauksdóttir