Fjallamennskunámskeið Landhelgisgæslunnar

Undanfarar úr HSSR, BSH og HSG kenndu áhöfnum af þyrlum Landhelgisgæslunnar grunnatriði í fjallamennsku. Farið var í Hvanngjá á Þingvöllum.

—————-
Texti m. mynd: Menn undirbúa sig að síga niður
Höfundur: Helgi Tómas Hall