Fjórhjólamessa

Fjórhjólamessa verður haldin í Jötunheimum, húsnæði Hjálparsveitar skáta Garðabæ þann 7. febrúar n.k. Fjórhjólafólk kemur saman og skiptist á skoðunum og skoðar græjur hvers annars.
Umboðsmenn hjóla, aukabúnaðar og fatnaðar mæta á svæðið og kynna vörur sínar.

Nánari upplýsingar veitir Páll Viggósson, pallv@vodafone.is

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson