Fótboltagæsla

Fótboltavertíðin er hafin, Ísland rétt marði Færeyingana (2-1). Það gekk vel að manna gæslun og vonum að það verði áfram auðvelt mál í sumar. Meira segja gömlu menninir úr Dropunum létu sig ekki vanta, Maggi Bárða og Andrés Bridde.

Skoðið nokkrar myndir undir HSSR – Myndir

Kveðja,

Magnús (stór bryti) Ingi Magnússon

—————-
Vefslóð: ksi.is
Höfundur: Stefán P. Magnússon