Frágangur – mánudagskvöld

Mikið af búnaði sveitarinnar var virkjaður í jarðskjálftanu á fimmtudaginn. Sá búnaður hefur verið að koma í bæinn og einnig var ákveðið að hafa ýmsan búnað áfram í bílum sveitarinnar meðan hættuástand var. Nú hefur því verið aflýst og tími komin á frágang. Hvetjum alla félaga, jafnt þau sem komu í útkall og aðra að mæta á mánudagskvöld klukkan 20.oo og taka skorpu í tiltekt og frágang.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson