Gæsla í Reykjavíkurmaraþoni

Framundan er í Reykjavíkurmaraþonið, þar sem við sjáum um gæsluna af okkar alkunnu snilld. Við þurfum 40 manns, og fínt að hafa sem flesta þeirra á hjólum eða línuskautum. Einnig hefur verið beðið um 10 manns í gæslu í kringum flugeldasýninguna um kvöldið, og hefst sú vinna uppúr kvöldmat.

Dagsetningin er 21. ágúst og mæting um morguninn í Lækjargötu. Nánari upplýsingar verða sendar út fljótlega.

Vinsamlegast skráið ykkur sem allra fyrst til undirritaðrar á ibi@ormsson.is
Þar sem margir eru enn í sumarfríi, sparar það mikla vinnu ef fólk lætur vita af sér (af/á) að fyrra bragði :o)

Íbí

—————-
Höfundur: Ingibjörg Eiríksdóttir