H1N1 inflúensa

Seint á laugardag hófst bólusetning á björgunarsveitarfólki og fengu félagar HSSR boð þar um. Á laugardagskvöld var bóluefnið búið en gert er ráð fyrir næsti skammtur komi í vikunni. Þá er gert ráð fyrir að bjóða þeim sem hafa skráð sig í verkefnið upp á bólusetningu. Það verður gert með SMS boðum.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson