Heimsókn til Landhelgisgæslunnar

Þriðjudaginn 2. maí ætlum við að kíkja í heimsókn til Landhelgisgæslunnar. Þeir ætla að sýna okkur þyrlurnar sínar og fara yfir ýmis atriði tengd þeim.

Fyrirlestur og kynning á Gæslunni og þyrlunum.

Nákvæm tímasetning auglýst síðar.

—————-
Texti m. mynd: TF-SIF. Mynd: Baldur Sveinsson.
Höfundur: María Rúnarsdóttir