HSSR félagi til liðs við SL

Helga Björk Pálsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra á skrifstofu Slysavarnafélagsins Landsbjargar og hóf hún störf þann 4. ágúst síðastliðinn.

Helga Björk er menntaður félags- og afbrotafræðingur og hefur unnið sem verkefnastjóri og kennari síðastliðinn 6 ár. Helga Björk mun sinna hinum ýmsu verkefnum innan félagsins. Helga Björk er félagi í Hjálparsveit skáta í Reykjavík.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson