Hvannadslahnúkur helgina 8-10 júní

Árleg ferð hjálparsveitarinnar á Hvannadalshnúk er á dagskrá aðra helgina í júní. Ferðin er á dagskrá nýliða 1 en er einnig almenn ferð sem allir félagar geta tekið þátt í.

Skráning á d4h: https://hssr.d4h.org/team/events/view/34175

—————-
Texti m. mynd: Úr ferð á Hnúkinn fyrir tveimur árum
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson