Klifurmót á morgun kl. 18:00

Minni á annað klifurmót vetrarins, sem haldið verður í Weggnum annað kvöld, fimmtudaginn 30. nóv. Hefst þetta upp úr kl. 18:00 og stendur fram á kvöld.
Fjöldi brakandi ferskra leiða í boði af öllum erfiðleikum.

Nánari upplýsingar í frétt frá síðustu viku.

—————-
Texti m. mynd: Ungstirnið í juggarapumpu í Volx hellinum
Höfundur: Sigurður Tómas Þórisson