Klifurmót fimmtudaginn 2. febrúar kl. 18:00-20:00

Þriðja klifurmót vetrarins verður haldið í Weggnum næstkomandi fimmtudag.
Verður mótið með sama formi og hin fyrri og því von á mikilli baráttu við þyngdaraflið.

Tilvalið er að mæta með sundföt til að skella sér í gufuna á eftir.
Kannski væri vel við hæfi að kíkja á einhver klifurmyndbönd að keppni lokinni. Nýta þessa fínu setustofu betur…

—————-
Texti m. mynd: Ungbarnastjærnen klifrar að Munkaþverá í Eyjafirði
Höfundur: Sigurður Tómas Þórisson