Mikilvægur fundur hjá Viðbragðshóp.

Ágætu félagar í Viðbragðshóp.

Næstkomandi fimmtudag, 9. desember kl. 20 er boðað til mikilvægs fundar hjá Viðbragðshóp.

Við ætlum að bera undir ykkur hugmyndir að breyttum áherslum í starfi flokksins, nýtt nafn og breyttar kröfur til meðlima.

Mikilvægt er að allir sem hug hafa á að starfa með flokknum mæti og segi sína skoðun. Í framhaldinu myndum við svo fara að vinna markvisst að þessum breytingum þannig að endurbættur flokkur verði starfhæfur sem fyrst eftir áramót.

kv. Árni og Raggi.

—————-
Texti m. mynd: Fjallabjörgun í Esju.
Höfundur: Árni Tryggvason