Námskeið í stafrænni ljósmyndun

Námskeið í stafrænni ljósmyndun verður haldið þriðjudagskvöldið
20. febrúar á M6. Leiðbeinandi verður Hörður Lárusson,
grafískur hönnuður og áhugaljósmyndari.
Félagar eru hvattir til að nýta tækifærið til að skerpa fókusinn og læra að taka fleiri verðlaunaljósmyndir….

—————-
Texti m. mynd: Stafræn mynd
Höfundur: Gunnar Kr. Björgvinsson