Neyðarkallinn um þarnæstu helgi.

Í lok næstu viku munu björgunarsveitir SL selja sinn árlega neyðarkall. HSSR ætlar að selja neyðarkalla á 3-4 stöðum í bænum frá miðjum föstudegi og fram að kaffi á laugardag.

Þú ætlar að sjálfsögðu að taka þátt í sölunni.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson