Nú er veður til að mála stikur!

Að undanförnu hefur viðrað vel til málningavinnu. Stikurnar uppi í Hengli bíða bara eftir heimsókn HSSR félaga, því þær vilja endilega líta vel út í sumar. Allar græur eru klárar á M6 og ef einhver spurning vaknar hafið samband við Ævar. 696 5531
Meiri uppl. er að finna á slóðin hér fyrir neðan.

—————-
Vefslóð: hssr.is/images/gogn/A1_0602_1506_11_1.doc
Höfundur: Ævar Aðalsteinsson