Nýliðastarf næsta vetrar í undirbúningi

Frímann og Einar Ragnar hafa tekið að sér að sjá um nýliðastarfið næsta vetur og eru komnir af stað með undirbúning. Gert er ráð fyrir nokkuð hefðbundnu starfi en þó eru alltaf einherjar áherslubreytingar. Bæklingur til að kynna nýliðastarfið verður gefinn út og kynningarfundur haldinn í byrjun september að vanda.

—————-
Texti m. mynd: Alltaf gaman hjá nýliðum… og leiðbeinendum…
Höfundur: Einar Ragnar Sigurðsson