Óveður í uppsiglingu?

Félagar í HSSR eru beðnir að vera í viðbragsstöðu vegna óveðurs sem gengur væntanlega yfir höfuðborgina í kvöld, fimmtudaginn 23. október. Við verðum ekki með hópa í húsi að þessu sinni, aðrar sveitir taka það að sér.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson