Óveðursútkall, 10. april 2011.

Spáð var hvössu veðri á suðvesturlandi upp úr hádegi. Talsvert meiri veðurhæð varð og fór veðurhæð í hviðum upp í 40 m/sek.

16.47 var óveðursútkall sem var svo ítrekað 17.10.

Alls mættu 32 í hús, 25 manns fóru á fjórum bílum og sinntu fjölmörgum verkefnum stórum og smáum.

20.15 kom síðasti bíll aftur í hús.

—————-
Höfundur: Skúli Pálsson