Páskaferð á Eyjafjallajökull

Vaskur hópur sveina og sveinku gekk á Eyjafjallajökul annan í páskum. Farið var upp Skerjaleiðina á Goðastein og síðan fékk bílstjórinn að spangóla eitthvað í næsta nágrenni.

Afar flott veður og skíðafærið 110%

—————-
Texti m. mynd: Oddur klifjaður við gíginn.
Höfundur: Hilmar Már Aðalsteinsson