Reykur 6 kominn út undir bert loft.

Í morgun barst mér þessi mynd af nýja vörubílnum okkar þar sem hann er rétt kominn út undir Austurrýskan himin. Í framhaldinu verður bílnum ekið til Hamborgar þar sem krókheysið verður sett á bílinn. Þá er eftir eitt stopp í bílasmiðju Þýskri þar sem 4 manna farþegasæti, breytanlegt í koju verður sett í bílinn.

Fáiði ekki fiðring?

Til hamingju.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson