Símaskrá og félagsskírteini

Ný símaskrá hefur litið dagsins ljós og liggur frammi á M6 – nýtt snið og uppröðun, sjón er sögu ríkari! Hjá símaskránum er kassi með félagsskírteinum og ef þú ert virkur félagi þá á eitt þeirra að vera merkt þér. Ef svo er ekki þá hefur þú samband við Hönnu Kötu (hannakata(hjá)gmail.com). Með framvísun skírteinanna fást afslættir sem getið er um í þessu plaggi (sjá einnig undir "gögn") – kreppuráð sem bragð af. Næst þegar þú átt leið á M6 taktu með þér eintak af símaskrá og skírteini.

—————-
Texti m. mynd: Hugguleg…
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir