Skessuhorn Föstudaginn langa.

Hvernig væri að skella sér í píslargöngu Föstudaginn langa upp á Skessuhorn. Stefnan er sett á norð-austurhrygginn. Ef einhverjir hafa áhuga á því þá endilega skráið ykkur inn á korkinn fyrir fimmtudaginn. Hvað er betra en að koma heim eftir skemmtilega fjallgöngu og gæða sér páskalærinu og meðlæti.

—————-
Texti m. mynd: Skessan er tignarleg.
Höfundur: Guðmundur Ingi Björnsson