Slöngubátar I

Námskeiðið Slöngubátar I verður haldið 17 og 18 október. Við tökum bóklegahlutan föstudagskvöldið 17. október og byrjum kl 19:00. Laugardaginn 18. október verður síðan farið í verklega hlutann. Námskeiðið er skylda fyrir Nýliða 2 og mjög æskilegt að þeir sem eru í útkallshópunum mæti einnig. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfangið nylidar.hssr@gmail.com. Einng má senda á netfangið ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi námskeiðið.

Kv Svava

—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir