Snjóflóð – verklegt í kvöld

Í kvöld verður haldinn verklegur hluti upprifjunarnámskeiðs í snjóflóðum.

Efnisþættir: Ýlaleit, stangarleit og mokstur.

Æskilegur búnaður: Ýlir, skófla, stöng (þeir sem eiga).

Lagt af stað frá M6 klukkan 18.

Eftir flott kvöld og góða mætingu á mánudag dylst fólki ekki að kvöldið í kvöld verður háklassa.

Viðbragðshópur.

—————-
Texti m. mynd: Hópurinn mundar stangirnar og stjórar skipuleggja
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir