Snjóflóðaupprifjun Viðbragðshóps frestað.

Upprifjunarnámskeiði Viðbragðshóps í snjóflóðum sem halda átti í vikunni hefur verið frestað. Námskeiðið ætlað er öllum fullgildum félögum HSSR (sérstaklega þeim sem eru á útkallsskrá) verður kennt í tvennu lagi:

Mánudagur 23. mars kl. 20.00 Fyrirlestur um snjóflóðamál, nýjungar og gömul fræði.

Fimmtudagur 26. mars kl. 18.00 Verkleg útiæfing í nágrenni höfuðborgarinnar.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson