Stöðufundur nýliða í kvöld

Síðasti stöðufundur nýliða í vetur verður haldinn í kvöld kl 19:00. Að vanda verður farið yfir dagskránna framundann, en að auki verður fjallað um fluttning sumra úr nýliðum 1 yfir í nýliða 2, nýliðaviðtölin, fjáraflanir í sumar og starfið næsta vetur. Að lokum verður kynning á útkallshópum sveitarinnar.

—————-
Höfundur: Svava Ólafsdóttir