Styrkur til kaupa á vatnshreinsibúnaði

HSSR fékk úthlutað 250 þúsund krónum úr styrktarsjóð Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til kaupa á vatnshreinsibúnaði. Búnaðurinn er þegar komin til landsins og er til prófunar hér fram á sumar. Áætlaður heildarkostnaður vegna hans er um ein miljón króna og er unnið að því að afla frekari fé til kaupa á honum.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson