Sumardagurinn fyrsti

Við minnum á Fjölskyldudag HSSR sem verður væntanlega haldinn í Skálafelli m.v. veðurspá fyrir fimmtudaginn. Til þess að tryggja fólki sem bestan sveigjanleika hefur verið ákveðið að þátttakendur komi á sínum eigin bílum. Ef einhver á í vandræðum með það, þá er hægt að hafa samband við Óla Jón eða Villa sem finna út úr því. Það verður grillað kl. 12:30 og því er nauðsynlegt að allir félagar geri grein fyrir fjölda gesta svo hægt sé að kaupa hæfilega inn af mat: http://bit.ly/HxDCId

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson