Tag Archives: félagslíf

Hjólahópur HSSR

Heiðmörk á góðum degi.

Heiðmörk á góðum degi.

Nú í vor var lagt af stað með formlegan hjólahóp innan HSSR. Hefur hópurinn farið í nokkrar ferðir út frá höfuðstöðvum sveitarinnar að Malarhöfða 6.

Síðustu fjóra sunnudagsmorgna hefur hópurinn farið um stíga Heiðmerkur og Hólmsheiðar, kringum og yfir Úlfarsfell, hring um Reykjavík og aðrar skemmtilegar leiðir á höfðuborgarsvæðinu.

Vonast er til að hópurinn eflist enn frekar og verði hægt að nota hann í sérhæfð útköll í framtíðinni.
Hópurinn er með facebook síðu og er öllum félögum HSSR velkomið að taka þátt í að skipuleggja eða koma með hugmyndir af ferðum fyrir hópinn:
https://www.facebook.com/groups/520384934689260/

Úlfarsfell-Mosó-Ströndin

Úlfarsfell-Mosó-Ströndin